Afmælisbörn 3. júní 2025

Tvö afmælisbörn úr íslenskri tónlistarsögu eru á skrá Glatkistunnar í dag: Dr. Franz Mixa (1902-94) hefði átt afmæli á þessum degi. Dr. Mixa sem kom frá Austurríki var einn þeirra fjölmörgu erlendra tónlistarmanna sem komu til Íslands á fyrri hluta síðustu aldar og höfðu mikil áhrif hér. Hann kom hingað upphaflega til að stjórna hljómsveitum…

Hljómsveit Reykjavíkur [2] (1925-47)

Hljómsveit hafði verið sett á laggirnar í tengslum við konungskomu Kristjáns X árið 1921, undir nafninu Hljómsveit Reykjavíkur og hafði sú sveit starfað í fáein ár við kröpp kjör áður en hún lognaðist endanlega útaf haustið 1924. Þessi sveit hafði verið sú fyrsta sinnar tegundar hérlendis en um var að ræða litla sinfóníuhljómsveit – um…

Afmælisbörn 3. júní 2024

Tvö afmælisbörn úr íslenskri tónlistarsögu eru á skrá Glatkistunnar í dag: Dr. Franz Mixa (1902-94) hefði átt afmæli á þessum degi. Dr. Mixa sem kom frá Austurríki var einn þeirra fjölmörgu erlendra tónlistarmanna sem komu til Íslands á fyrri hluta síðustu aldar og höfðu mikil áhrif hér. Hann kom hingað upphaflega til að stjórna hljómsveitum…

Afmælisbörn 3. júní 2023

Eitt afmælisbarn úr íslenskri tónlistarsögu er á skrá Glatkistunnar í dag: Dr. Franz Mixa (1902-94) hefði átt afmæli á þessum degi. Dr. Mixa sem kom frá Austurríki var einn þeirra fjölmörgu erlendra tónlistarmanna sem komu til Íslands á fyrri hluta síðustu aldar og höfðu mikil áhrif hér. Hann kom hingað upphaflega til að stjórna hljómsveitum…

Afmælisbörn 3. júní 2022

Eitt afmælisbarn úr íslenskri tónlistarsögu er á skrá Glatkistunnar í dag: Dr. Franz Mixa (1902-94) hefði átt afmæli á þessum degi. Dr. Mixa sem kom frá Austurríki var einn þeirra fjölmörgu erlendra tónlistarmanna sem komu til Íslands á fyrri hluta síðustu aldar og höfðu mikil áhrif hér. Hann kom hingað upphaflega til að stjórna hljómsveitum…

Afmælisbörn 3. júní 2021

Eitt afmælisbarn úr íslenskri tónlistarsögu er á skrá Glatkistunnar í dag: Dr. Franz Mixa (1902-94) hefði átt afmæli á þessum degi. Dr. Mixa sem kom frá Austurríki var einn þeirra fjölmörgu erlendra tónlistarmanna sem komu til Íslands á fyrri hluta síðustu aldar og höfðu mikil áhrif hér. Hann kom hingað upphaflega til að stjórna hljómsveitum…

Franz Mixa (1902-94)

Margir erlendir tónlistarmenn sem komu til Íslands á fyrri hluta síðustu aldar höfðu mikil áhrif á íslenskt tónlistarlíf en fáir þó jafn mikil áhrif og Austurríkismaðurinn dr. Franz Mixa. Ekki aðeins hafði hann áhrif á íslenska tónlist með beinni aðkomu heldur komu í kjölfarið hingað til lands fleiri slíkir tónlistarmenn fyrir hans atbeina. Franz Mixa…

Tríó Tónlistarskólans í Reykjavík (1930-48 / 1957)

Tríó Tónlistarskólans í Reykjavík starfaði um árabil og var mikilvægur íslensku tónlistarlífi en tríóið lék margsinnis í dagskrá Ríkisútvarpsins og kynnti landsmönnum fjölbreytilega klassík á sínum tíma. Tríóið tók líklega til starfa árið 1930, eða um það leyti að Tónlistarskólinn í Reykjavík var stofnaður. Meðlimir tríósins í upphafi munu hafa verið þeir Karl Heller fiðluleikari,…