Sororicide (1989-95)

Dauðarokksveitin Sororicide skipar stóran sess í þeirri vakningu sem varð á Íslandi í þungu rokki í kringum 1990, þótt sveitin væri ekki endilega sú fyrsta til að leika slíka tónlist þá ruddi hún ákveðna braut með sigri í Músíktilraunum (reyndar undir nafinu Infusoria), gaf út plötu fyrst slíkra sveita og var þannig í fararbroddi þeirrar…

Afmælisbörn 29. apríl 2022

Afmælisbörn dagsins eru eftirfarandi: Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari og tónskáld er sextíu og átta ára gamall í dag. Snorri nam píanóleik hér heima og í Bandaríkjunum en tónsmíðanámi í Noregi og Hollandi. Hann starfaði í Frakklandi og Bretlandi áður en hann kom aftur heim 1980. Snorri starfar í dag sem tónskáld, tónlistarkennari, stjórnandi og píanóleikari,…

Ungblóð (1997-98)

Rokksveitin Ungblóð starfaði á höfuðborgarsvæðinu um eins og hálfs árs skeið og var eiginlegur undanfari hljómsveitarinnar Mínus ásamt Spitsign, og um leið frumpartur af þeirri harðkjarnavakningu sem spratt í kjölfarið fram á sjónarsviðið. Meðlimir Ungblóð voru Ívar Snorrason bassaleikari, Oddur Hrafn Björgvinsson (Krummi) trommuleikari, Frosti Logason gítarleikari (þeir þrír urðu síðar Mínus-liðar), Sigþór [?] gítarleikari…