Cobra (1977)

Reykvíska hljómsveitin Cobra starfaði í nokkra mánuði árið 1977. Sveitin, sem lék eins konar fönkrokk í bland við venjulega balltónlist, var skipuð söngvurunum Geir Gunnarssyni og Rafni Sigurbjörnssyni en aðrir meðlimir Cobra voru Ágúst Birgisson bassaleikari, Björn Thoroddsen gítarleikari og bræðurnir Eyjólfur og Einar Jónssynir trommu- og gítarleikarar. Svo virðist sem bassaleikarinn Brynjólfur Stefánsson hafi…

Ipanema (1988)

Hljómsveitin Ipanema var starfandi sumar og haust 1988 en litlar sem engar upplýsingar er að finna um þessa sveit. Þó liggur fyrir að gítarleikari hennar hét Geir Gunnarsson og sveitin hafði á að skipa söngkonu. Allar upplýsingar eru vel þegnar.

Laufið [1] (1974-77)

Hljómsveitin Laufið var stofnuð í Hafnarfirði snemma árs 1974 af ungum og upprennandi tónlistarmönnum en Björn Thoroddsen gítarleikari var meðal þeirra. Ekki liggur fyrir hverjir aðrir stóðu að sveitinni í upphafi en sumarið 1975 var sveitin skipuð þeim Geir Gunnarssyni söngvara, Gylfa Má Hilmissyni gítarleikara, Svavari Ellertssyni trommuleikara og Jóni Trausta Harðarsyni bassaleikara, auk Björns.…