Bjarni Sigurðsson frá Geysi (1935-2018)
Bjarni Sigurðsson frá Geysi var dæmigerður alþýðutónlistarmaður sem lék á ýmis hljóðfæri og samdi tónlist í frístundum sínum, eftir hann liggja útgefnar plötur og nótnahefti. Bjarni fæddist 1935 og kenndi sig alltaf við Geysi í Haukadal þar sem faðir hans, Sigurður Greipsson rak m.a. íþróttaskóla en staðurinn hefur þó alltaf verið þekktastur fyrir ferðaþjónustu sem…


