Bjarni Sigurðsson frá Geysi (1935-2018)

Bjarni Sigurðsson frá Geysi var dæmigerður alþýðutónlistarmaður sem lék á ýmis hljóðfæri og samdi tónlist í frístundum sínum, eftir hann liggja útgefnar plötur og nótnahefti. Bjarni fæddist 1935 og kenndi sig alltaf við Geysi í Haukadal þar sem faðir hans, Sigurður Greipsson rak m.a. íþróttaskóla en staðurinn hefur þó alltaf verið þekktastur fyrir ferðaþjónustu sem…

Geysir (1972-73)

Margir áhugamenn um plötusöfnun þekkja hljómsveitina Geysi og plötu hennar sem SG-hljómplötur gaf út 1974, fæstir þekkja þó sögu sveitarinnar og sérstöðu hennar í íslenskri tónlist. Geysir átti uppruna sinn að rekja til starfs trúfélags bahá‘ía en sveitin var stofnuð á bahá‘ía þingi í Kaupmannahöfn haustið 1972 af þeim Gísla Gissurarsyni gítarleikara (úr Hafnarfirði) og…

Geysir – Efni á plötum

Geysir – Refusing / Out in the country [ep] Útgefandi: Dawning sound pictures Útgáfunúmer: DSP 0031721 Ár: 1973 1. Refusing 2. Out in the country Flytjendur Gísli Gissurarson – gítar Gordon Kidd – söngur og gítar Judy Niblock – flauta Len Davidson – bassi   Geysir – Geysir Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 074 Ár: 1974 1. To…

Útlendingahersveitin [2] – Efni á plötum

Útlendingahersveitin [2] – Útlendingahersveitin / The foreign legion Útgefandi: Japis Útgáfunúmer: JAP 0078-2 Ár: 2000 1. Nína 2. Ice 3. Geysir 4. The rivers 5. Des flauves impassibles 6. Casa del alcalde 7. Litfríð og ljóshærð 8. Suðurnesjamenn 9. Morning 10. Say what Flytjendur Jón Páll Bjarnason – gítar Þórarinn Ólafsson – píanó Pétur Östlund –…