Haustfagnaður (1981)
Haustið 1981 fór hópur um landsbyggðina undir nafninu Haustfagnaður undir þeim formerkjum að skemmta lýðnum með skemmtana- og dansleikjahaldi. Hér voru á ferð Baldur Brjánsson töframaður, tvíburarnir Hörður og Haukur Harðarsynir sem sýndu bardagalistir og svo hljómsveitin Glæsir sem lék á dansleikjum á eftir. Svo virðist sem fyrirhugaður túr um alla landsfjórðunga hafi ekki verið…


