Head effects (1981)

Hljómsveitin Head effects var eins konar spunarokksveit en hún starfaði um skamma hríð á fyrri hluta ársins 1981. Sveitin hafði í raun orðið til í kringum útgáfu plötunnar Gatan og sólin með Magnúsi Þór Sigmundssyni árið 1980 en hún hafði þá verið stofnuð til að fylgja þeirri plötu eftir – undir nafninu Steini blundur. Eftir…

Halifax (um 1980)

Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveit sem starfaði á fyrri hluta níunda áratugar síðustu aldar undir nafninu Halifax en á því tímaskeiði (um 1980-85) starfaði hér á landi breski fiðluleikarinn Graham Smith – hann er annar þeirra sem fyrir liggur að var í þessari hljómsveit, hinn er Magnús Þór Sigmundsson. Hér er því óskað eftir…

Steini blundur (1980)

Hljómsveitin Steini blundur var eins konar spunarokksveit sem var sett saman í hljóðveri til að leika inn á plötu Magnúsar Þórs Sigmundssonar, Gatan og sólin sem kom út fyrir jólin 1980. Nafn sveitarinnar var sótt í ljóð Kristjáns frá Djúpalæk en hann hafði samið texta að einhverju leyti fyrir plötuna. Sveitin starfaði um nokkurra vikna…

Graham Smith (1941-)

Graham Smith setti svip sinn á íslenskt tónlistarlíf um og upp úr 1980, gaf út plötur með poppuðum fiðluleik sínum auk þess að leika með Sinfóníuhljómsveit Íslands og inn á nokkrar plötur. Hann hvarf að því loknu af landi brott. Smith (f. 1941) hafði lokið fiðlunámi við Konunglega breska tónlistarskólann í London og leikið með…

Graham Smith – Efni á plötum

Graham Smith – Með töfraboga / Touch of magic Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 149 / SG 809 Ár: 1981 1. Suðurnesjamenn 2. Hvers vegna varst’ ekki kyrr? 3. Sofðu unga ástin mín 4. Blítt og létt 5. Bláu augun þín 6. Stolt siglir fleyið mitt 7. Jarðarfarardagur 8. Hrafninn 9. Viltu með mér vaka í…

HLH flokkurinn [1] – Efni á plötum

HLH flokkurinn – Í góðu lagi Útgefandi: Hljómplötuútgáfan / Skífan Útgáfunúmer: JUD 021 / JCD 021 Ár: 1979 / 1989 1. Minkurinn 2. Riddari götunnar 3. Hermína 4. Nesti og nýja skó 5. Ég mun bíða uns þú segir já 6. Kolbrún 7. Þú ert sú eina 8. Lífið yrði dans 9. Seðill 10. Kveðjan (Farinn…