Ábót [2] (1974)
Ábót (hin síðari) var aldrei eiginleg hljómsveit en hún var stúdíóverkefni þeirra félaga úr Keflavík, Jóhanns Helgasonar og Magnúsar Þór Sigmundssonar vorið 1974 en þeir voru þá einnig í hljómsveitinni Change sem um þetta leyti var að reyna að slá í gegn í Bretlandi. Afrakstur þeirrar stúdíóvinnu var lítil hljómplata. Ábót var því eins konar…


