Ábót [2] (1974)

Ábót (hin síðari) var aldrei eiginleg hljómsveit en hún var stúdíóverkefni þeirra félaga úr Keflavík, Jóhanns Helgasonar og Magnúsar Þór Sigmundssonar vorið 1974 en þeir voru þá einnig í hljómsveitinni Change sem um þetta leyti var að reyna að slá í gegn í Bretlandi. Afrakstur þeirrar stúdíóvinnu var lítil hljómplata. Ábót var því eins konar…

Grámann og Hrámann (1975)

Grámann og Hrámann var stúdíóverkefni og hliðarspor þeirr Change-liða Magnúsar Þórs Sigmundssonar og Jóhanns Helgasonar en þeir höfðu vorið 1974 gefið út litla plötu undir nafninu Ábót. Þeir mættu á sjónarsviðið aftur ári síðar undir þessu nafni, Grámann og Hrámann og höfðu félaga sína úr Change sér til fulltingis, utan þess að Björgvin Halldórsson kemur…

Grámann og Hrámann – Efni á plötum

Grámann og Hrámann – Allra meina bót Útgefandi: Change records Útgáfunúmer: CH 002 Ár: 1975 1. Mamma gefðu mér grásleppu 2. Hans og Gréta 3. Syngjum hátt og dönsum 4. Kisa-þula 5. Ánamaðkur, kakkalakki, köngluló og kleina 6. Jesú nafn um aldir alda 7. Jói járnsmiður 8. Prjónaðu á mig sokk 9. Syngdu söng 10. Nag…