Guðgeir Björnsson (1954-)
Guðgeir Björnsson (f. 1954) er blústónlistarmaður á Egilsstöðum en þar hefur hann starfað um árabil m.a. með hljómsveitinni Bræðingi en einnig með hljómsveit í eigin nafni. Guðgeir hefur margsinnis komið fram á tónlistarhátíðum eystra s.s. Djasshátíð Egilsstaða, Norðurljósablús (blúshátíð Hornfirðinga) og Blúshátíð á Stöðvarfirði, bæði með hljómsveitum og einn á sviði. Þá hefur hann margoft…

