Samkór Trésmiðafélags Reykjavíkur (1972-2000)

Samkór Trésmiðafélags Reykjavíkur (einnig nefndur Kór Trésmiðafélags Reykjavíkur) starfaði um árabil og var lengi vel eini kórinn sem kenna mætti við verkalýðsfélag, saga kórsins spannaði hátt í þrjá áratugi. Það munu hafa verið Jón Snorri Þorleifsson þáverandi formaður Trésmiðafélags Reykjavíkur og Hannes Helgason sem fyrst vörpuðu fram þeirri hugmynd að stofna kór innan félagsins og…

Liljukórinn (1961-69)

Heimildir um Liljukórinn eru afar misvísandi. Nokkrar þeirra segja Jón Ásgeirsson hafa stofnað kórinn í byrjun árs 1962 en aðrar heimildir segja Stefán Þengil Jónsson og Guðjón Böðvar Jónsson hafa stofnað hann ári fyrr. Enn fremur er kórinn sagður í einni heimild vera frá Akureyri en hið rétta er að hann var starfandi í Reykjavík.…