Gíslarnir (1987-88)

Þegar Guðjón G. Guðmundsson sendi frá sér sólóplötuna Gaui haustið 1987 kom hann fram á nokkrum tónleikum til að kynna afurð sína, og naut hann þá liðsinnis hljómsveitar sem bar heitið Gíslarnir. Ekki finnast heimildir yfir meðlimi og hljóðfæraskipan sveitarinnar en ýjað er að því í blöðum og tímaritum þess tíma að um sé að…

Íslandssjokkið (1982-84)

Á fyrstu Músíktilraununum (1982) kom fram hljómsveit sem bar nafnið Íslandssjokkið. Um var að ræða kvartett, tveir kassagítarar, þverflauta og kontrabassi en engar aðrar upplýsingar liggja fyrir um sveitina. 1983 og 84 kom þjóðlagatengd sveit undir nafninu Guðjón Guðmundsson og Íslandssjokkið fram nokkrum sinnum, m.a. á vísnakvöldi og fullveldishátíð Háskóla Íslands. Engar upplýsingar liggja heldur…