Flugan (1999-2004)
Hljómsveitin Flugan frá Sandgerði starfaði í nokkur ár um og upp úr aldamótum, lék nokkuð á dansleikjum og skemmtunum á Suðurnesjunum og sendi frá sér eina plötu. Sveitin var stofnuð formlega 1999 en þá höfðu nokkrir félagar í Sandgerði verið að leika sér með hljóðfæri í einhvern tíma á undan og starfað undir nafninu Konukvöl,…

