Sölvi Helgason (1973-74)

Hljómsveit sem bar nafnið Sölvi Helgason lék á nokkrum dansleikjum í Tónabæ á fyrri hluta árs 1973 en ekki liggja fyrir upplýsingar um að sveitin hafi leikið á öðrum stöðum. Glatkistan óskar eftir upplýsingum um Sölva Helgason, fyrir liggur að Gunnar Ágústsson var trommuleikari sveitarinnar en ekki er vitað hverjir aðrir skipuðu hana, hver hljóðfæraskipan…

Frakkar (1982-85 / 1988)

Hljómsveitin Frakkar starfaði um þriggja ára skeið á fyrri hluta níunda áratugarins, lék funkskotið rokk og sendi frá sér eina breiðskífu. Sveitin náði þó aldrei að komast í fremstu röð í vinsældum og lognaðist smám saman útaf. Aðdragandi þess að hljómsveitin var stofnuð var sá að Þorleifur Guðjónsson bassaleikari hafði verið rekinn úr Egó haustið…

Berlín (1974)

Hljómsveitin Berlín starfaði í nokkra mánuði árið 1974 og lék að öllum líkindum rokk í þyngri kantinum. Fyrir liggur að í upprunalegu útgáfu Berlínar voru þeir Hjörtur Geirsson bassaleikari, Kristmundur Jónasson trommuleikari, Ragnar Sigurðsson gítarleikari og Sigurður Sigurðsson söngvari (Eik, Íslensk kjötsúpa o.fl.), síðar voru þeir Gunnar Ágústsson trommuleikari og Magnús Finnur Jóhannsson (Eik o.fl.)…