Sölvi Helgason (1973-74)
Hljómsveit sem bar nafnið Sölvi Helgason lék á nokkrum dansleikjum í Tónabæ á fyrri hluta árs 1973 en ekki liggja fyrir upplýsingar um að sveitin hafi leikið á öðrum stöðum. Glatkistan óskar eftir upplýsingum um Sölva Helgason, fyrir liggur að Gunnar Ágústsson var trommuleikari sveitarinnar en ekki er vitað hverjir aðrir skipuðu hana, hver hljóðfæraskipan…


