Sveiflukvartettinn [1] (1998-2003)

Sveiflukvartettinn var skipaður mönnum sem flestir voru komnir á efri ár en sveitin lék töluvert opinberlega í kringum síðustu aldamót. Kvartettinn var settur saman árið 1998 og það var svo árið 2000 sem hann kom fyrst fram opinberlega og í kjölfarið lék hann reglulega til ársins 2003, eða um þrjátíu sinnum bæði á tónleikum og…

Fimm í fullu fjöri (1958-60)

Fimm í fullu fjöri hefur oft verið nefnd fyrsta íslenska rokksveitin og um leið fyrsta íslenska unglingasveitin. Líklega er þarna nokkuð fast að orði kveðið en sveitin var allavega fyrsta sveitin af því tagi sem náði almennri hylli. Sveitin var skipuð nokkrum ungum hljóðfæraleikurum sem jafnvel þóttu nokkuð villtir og mun sveitin jafnvel stundum hafa…