Afmælisbörn 15. desember 2025

Í dag eru skráð sex tónlistartengd afmælisbörn, þau eru þessi: Söngvarinn Herbert Guðmundsson (Hebbi) er sjötíu og tveggja ára gamall í dag. Hann var áður söngvari fjölmargra hljómsveita eins og Pelican, Eikur, Raflosts, Tilveru, Sólskins, Ástarkveðju, Stofnþels og Kan svo nokkrar vel valdar séu nefndar en þekktastur er hann þó fyrir sólóferil sinn, fyrst og…

Hvísl [3] (2013-15)

Hljómsveit starfaði á Akranesi undir nafninu Hvísl á árunum 2013 til 2015 – líklega þó lengur. Meðlimir Hvísls voru þau Gunnar Sturla Hervarsson, Elfa Margrét Ingvadóttir, Gunnhildur Vilhjálmsdóttir, Heiðrún Hámundardóttir og Samúel Þorsteinsson en frekari upplýsingar vantar um hljóðfæraskipan sveitarinnar. Hvísl var stofnuð haustið 2013 og starfaði til ársins 2015 að minnsta kosti, hún kom…

Afmælisbörn 15. desember 2024

Í dag eru skráð sex tónlistartengd afmælisbörn, þau eru þessi: Söngvarinn Herbert Guðmundsson (Hebbi) er sjötíu og eins árs gamall í dag. Hann var áður söngvari fjölmargra hljómsveita eins og Pelican, Eikur, Raflosts, Tilveru, Sólskins, Ástarkveðju, Stofnþels og Kan svo nokkrar vel valdar séu nefndar en þekktastur er hann þó fyrir sólóferil sinn, fyrst og…

Afmælisbörn 15. desember 2023

Í dag eru skráð fjögur afmælisbörn, þau eru þessi: Söngvarinn Herbert Guðmundsson (Hebbi) fagnar stórafmæli en hann er sjötugur í dag. Hann var áður söngvari fjölmargra hljómsveita eins og Pelican, Eikur, Raflosts, Tilveru, Sólskins, Ástarkveðju, Stofnþels og Kan svo nokkrar vel valdar séu nefndar en þekktastur er hann þó fyrir sólóferil sinn, fyrst og síðast…

Afmælisbörn 15. desember 2021

Í dag eru skráð fjögur afmælisbörn, þau eru þessi: Söngvarinn Herbert Guðmundsson (Hebbi) er sextíu og átta ára í dag. Hann var áður söngvari fjölmargra hljómsveita eins og Pelican, Eikur, Raflosts, Tilveru, Sólskins, Ástarkveðju, Stofnþels og Kan svo nokkrar vel valdar séu nefndar en þekktastur er hann þó fyrir sólóferil sinn, fyrst og síðast skal…

Frímann (1989-90)

Hljómsveitin Frímann frá Akranesi vakti nokkra athygli vorið 1990 þegar hún hafnaði í öðru sæti Músíktilrauna, ekki varð þó um frekari frama sveitarinnar. Frímann var líklega stofnuð 1989 og gekk í fyrstu undir nafninu Frímann & fokkararnir, undir því nafni spilaði sveitin eitthvað opinberlega á heimaslóðum en þegar sveitin var skráð til leiks í Músíktilraunum…

Gunnar S. Hervarsson (1974-)

Gunnar Sturla Hervarsson kennari á Akranesi (f. 1974) hefur verið virkur í menningarlífinu á Skaganum, bæði í leiklistinni og tónlistinni í bænum um árabil. Gunnar var á menntaskólaárum þegar fyrst kvað að honum en hann var þá í Fjölbrautaskóla Akraness og var afar virkur í félagslífi skólans, tók þátt í leiklistinni innan hans og tónlistinni…