Afmælisbörn 15. apríl 2025

Í dag eru tveir tónlistarmenn á afmælislista Glatkistunnar: Björgvin Þ. Valdimarsson kórstjóri og tónskáld er sextíu og níu ára gamall í dag. Björgvin var um tvítugt farinn að stjórna kórsöng en hann hefur stjórnað kórum eins og Samkór Selfoss, Karlakór Selfoss, Söngfélaginu Drangey og Skagfirsku söngsveitinni, kórar hans hafa m.a. flutt lög eftir hann og…

Afmælisbörn 15. apríl 2024

Í dag eru tveir tónlistarmenn á afmælislista Glatkistunnar: Björgvin Þ. Valdimarsson kórstjóri og tónskáld er sextíu og átta ára gamall í dag. Björgvin var um tvítugt farinn að stjórna kórsöng en hann hefur stjórnað kórum eins og Samkór Selfoss, Karlakór Selfoss, Söngfélaginu Drangey og Skagfirsku söngsveitinni, kórar hans hafa m.a. flutt lög eftir hann og…

Hallur Þorleifsson (1893-1974)

Hallur Þorleifsson var kunnur bassasöngvari og kórstjóri en hann var t.a.m. í Dómkirkjukórnum og Fóstbræðrum í áratugi, þá var hann aukinheldur kórstjóri og vann ötullega að félagsmálum karlakórsins Fóstbræðra enda var hann einn af stofnendum kórsins. Hallur Þorleifsson var fæddur austur í Rangárþingi (1893) en fluttist sex ára gamall til Reykjavíkur. Hann var kominn í…

Kátir félagar [1] (1933-44)

Kátir félagar var karlakór starfandi um liðlega áratuga skeið fyrir og um seinni heimstyrjöldina. Kátir félagar voru stofnaðir árið 1933 og voru í kórnum um fjörutíu manns alla tíð, Hallur Þorleifsson hafði með stjórn hans að gera allan tímann. Innan kórsins starfaði lítill sönghópur sem kallaði sig Kling Klang kvintettinn. Kórinn var upphaflega hálfgerð uppeldisstöð…

K.F.U.M. kvartettinn (1909-10)

K.F.U.M. kvartettinn var söngkvartett, stofnaður innan K.F.U.M. 1909 og starfaði í eitt ár. Fyrirmyndin að stofnun hans var kvartettinn Fóstbræður sem þá starfaði í Reykjavík. Meðlimir K.F.U.M. kvartettsins voru Sigurbjörn Þorkelsson (síðar kenndur við verslunina Vísi), Loftur Guðmundsson (síðar ljósmyndari), Stefán Ólafsson og Hallur Þorleifsson.