Afmælisbörn 8. nóvember 2022

Fjögur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Torfi Ólafsson tónlistarmaður er sextíu og sjö ára gamall í dag en fáir hafa líklega leikið á bassa og gítar með jafnmörgum pöbbasveitum og hann, þeirra á meðal má nefna sveitir eins Droplaugu, Rósina, Glæsi, Marz, Systur Söru, Venus, Borgarsveitina, Dansbandið, ET-bandið og Melódíku. Torfi er…

Afmælisbörn 8. nóvember 2021

Fjögur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Torfi Ólafsson tónlistarmaður er sextíu og sex ára gamall í dag en fáir hafa líklega leikið á bassa og gítar með jafnmörgum pöbbasveitum og hann, þeirra á meðal má nefna sveitir eins Droplaugu, Rósina, Glæsi, Marz, Systur Söru, Venus, Borgarsveitina, Dansbandið, ET-bandið og Melódíku. Torfi er…

Bar 8 [2] (1992-93 / 1999)

Hljómsveitin Bar 8 (Barátta) úr Kópavogi tók þátt í Músíktilraunum Tónabæjar vorið 1992 og var þá skipuð þeim Carl Johan Carlssyni gítarleikara, Arnþór Þórðarsyni bassaleikara, Steinarri Loga Nesheim söngvara (Kung fú o.fl.), Hannesi H. Friðbjarnarsyni trommuleikara (Buff o.fl.) og Haraldi Vigni Sveinbjörnssyni gítarleikara (Menn ársins o.fl.). Sveitin komst ekki í úrslit keppninnar en starfaði áfram…