Fjórir piltar af Grundarstíg (1981)
Hljómsveitin Fjórir piltar af Grundarstíg starfaði innan Verzlunarskóla Íslands að öllum líkindum árið 1981 en hún sérhæfði sig í bítlatónlist. Nafn sveitarinnar kom til af því að Verzlunarskólinn var á þessum tíma til húsa við Grundarstíg en flutti í ársbyrjun 1986 í Ofanleiti. Meðlimir Fjögurra pilta af Grundarstíg voru þeir fóstbræður Jón Ólafsson hljómborðsleikari og…



