Maranatha (1981)

Maranatha

Hljómveitin Maranatha starfaði í nokkra mánuði árið 1981, ein heimild sem hana hafa leikið gospelrokk og var hún sögð fyrst sinnar tegundar hérlendis.

Meðlimir sveitarinnar voru þeir Friðrik Steinn Stefánsson hljómborðsleikari, Hafþór Hafsteinsson trommuleikari, Hannes Hilmarsson bassaleikari, John Hansen söngvari og Sigurður Kristinsson gítarleikari. Upphaflega var annar bassaleikari en ekki liggur fyrir nafnið á honum.