Mamma var Rússi (1986-88)
Mamma var Rússi starfaði í um eitt og hálft ár á síðari hluta níunda áratugar síðustu aldar, meðlimir hennar komu mestmegnis úr pönkhljómsveitinni Fræbbblunum sem þá hafði hætt störfum. Sveitin var stofnuð sumarið 1986 og voru meðlimir hennar Stefán Guðjónsson trommuleikari, Arnór Snorrason gítarleikari, Tryggvi Þór Tryggvason gítarleikari, Valgarður Guðjónsson söngvari, Árni Daníel Júlíusson bassaleikari,…