Mamma var Rússi – Efni á plötum

Mamma var Rússi – Draugar
Útgefandi: Rokkfræðsluþjónustan
Útgáfunúmer: Rokkfræðsluþjónustan 006
Ár: 1987
1. Innlent nafn
2. Heilræði að vísu, en…
3. Ungt fólk með hausverk
4. Bræður
5. Við rakaðan spámannin
6. Fjall
7. Anarchy for (almost) everyone

Flytjendur:
Árni Daníel Júlíusson – bassi og söngur
Stefán Karl Guðjónsson – trommur
Arnór Snorrason – gítar
Tryggvi Þór Tryggvason – gítar
Brynja Arnardóttir – söngur
Iðunn Magnúsdóttir – söngur
Valgarður Guðjónsson – söngur