Skólakór Bændaskólans á Hvanneyri (1935-91)

Sönglíf var í miklum blóma lengi vel við Bændaskólann á Hvanneyri en þar hefur verið skólasetur allt frá árinu 1889 þegar búnaðarskóli var þar settur á stofn, 1907 varð skólinn að Bændaskólanum á Hvanneyri og í dag gengur hann undir nafninu Landbúnaðarháskóli Íslands. Elstu heimildir um skólakór á Hvanneyri eru frá vetrinum 1935-36 en þá…

Skólakór Barnaskólans á Akranesi (um 1950-60)

Fjölmennur kór starfaði við Barnaskólann á Akranesi um og upp úr miðri síðustu öld, líklega í heilan áratug eða lengur og söng hann eitthvað opinberlega á tónleikum. Fyrir liggur að kórinn var starfandi í kringum 1950 og einnig um 1960 en þá var hann að öllum líkindum undir stjórn Hans Jörgensen. Upplýsingar um þennan barnakór…

Karlakór Akraness [2] (1943-45)

Auðvelt er að rugla saman tveimur karlakórum sem starfað hafa á Akranesi, og störfuðu reyndar samtíða um tveggja ára tímabil. Annar vegar var um að ræða Söngfélagið / Karlakórinn Svani (stofnaður 1915) sem einnig var reglulega kallaður Karlakór Akraness, hins vegar hinn eiginlega Karlakór Akraness [2] sem stofnaður var 1943 á meðan hinn kórinn var í…