Skólakór Barnaskólans á Akranesi (um 1950-60)

Skólakór Barnaskólans á Akranesi

Fjölmennur kór starfaði við Barnaskólann á Akranesi um og upp úr miðri síðustu öld, líklega í heilan áratug eða lengur og söng hann eitthvað opinberlega á tónleikum.

Fyrir liggur að kórinn var starfandi í kringum 1950 og einnig um 1960 en þá var hann að öllum líkindum undir stjórn Hans Jörgensen.

Upplýsingar um þennan barnakór eru af mjög skornum skammti og er því óskað frekari upplýsinga um hann,