Fleyja sjer (1997)
Hljómsveitin Fleyja sjer (færeyska) starfaði innan Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi haustið 1997 en þá var sveitin meðal keppenda í tónlistarkeppninni Frostrokki sem haldin var innan veggja skólans. Fleyja sjer hafnaði í þriðja sæti keppninnar og átti í framhaldinu tvö lög á safnplötunni Frostrokk 1997: tónlistarkeppni NFVA, sem kom út vorið 1998. Meðlimir sveitarinnar voru þau…