Fjúkyrðin með að utan (1988)

Fjúkyrðin með að utan var skammlíf rokksveit, stofnuð upp úr Óþekktum andlitum (frá Akranesi) snemma árs 1988.

Ekki liggja fyrir upplýsingar um meðlimi og hljóðfæraskipan þessarar sveitar en óskað er eftir þeim hér með.