Yfir 300 textar bætast við Glatkistuna
Um 330 textar bætast nú við textaflóru Glatkistunnar þetta miðvikudagseftirmiðdegi og kennir þar ýmissa grasa – til að mynda er fjöldi nýútkominna texta meðal þeirra. Þetta eru textar með listamönnum eins og Bríeti, Myrkva, Emmsjé Gauta, Afkvæmum guðanna, Björgvini Halldórssyni, Elínu Halldórsdóttur, Baggalúti, Róberti Erni Hjálmtýssyni (hljómsveitinni Ég) o.fl. en hér má einnig finna mikinn…