Söngur dýranna í Týról
(Lag / texti: Egill Ólafsson og Valgeir Guðjónsson)
Hann fór í veiðiferð í gær – hann Úlfgang bóndi,
hann skildi húsið eftir autt og okkur hér,
við erum glöð á góðri stund og syngjum saman
stemmuna sem hann Helmút kenndi mér:
Köttur, klukka, hreindýr, svín og endur – fyrir löngu
hófu saman búskap hér og sjá:
Jodlí jodlí jó í hí, jodlí jodlí jo ú hú,
mjá mjá mjá mjá a ha ha
Jodlí jodlí jó í hí, jodlí jodlí jo ú hú,
mjá mjá mjá mjá mjá.
Köttur, klukka, hreindýr, svín og endur – fyrir löngu
hófu saman búskap hér og sjá:
sóló
Köttur, klukka, hreindýr, svín og endur – fyrir löngu
hófu saman búskap hér og sjá:
Jodlí jodlí jó í hí, jodlí jodlí jo ú hú,
mjá mjá mjá mjá a ha ha
Jodlí jodlí jó í hí, jodlí jodlí jo ú hú,
mjá mjá mjá mjá mjá,
mjá mjá mjá mjá mjá.
[m.a. á plötunni Stóra barnaplatan – ýmsir]