Jólakrossgáta Glatkistunnar komin í loftið
Ný krossgáta – Jólakrossgáta Glatkistunnar hefur nú litið dagsins ljós en hana er að finna undir „Annað“ eins og aðrar krossgátur síðunnar. Krossgátur eru tilvalið afþreyingarefni fyrir fólk á öllum aldri og flestir ættu að geta spreytt sig á þessari jólakrossgátu, þá er í leiðinni einnig minnt á getraunir Glatkistunnar undir „Annað“ þar sem jafnframt…