Flass (1987)
Flass var sólóverkefni og því ekki eiginleg hljómsveit en Einar Oddsson gaf út sex laga plötu undir því nafni haustið 1987. Einar hafði ásamt Þorsteini Jónssyni (Sonus Futurae o.fl.) unnið frumsamda tónlist um tveggja ára skeið og fékk svo til liðs við sig söngvarana Hauk Hauksson (bróður Eiríks) og Ólöfu Sigurðardóttur sem þá hafði vakið…