Ný krossgáta
Ný tónlistarkrossgáta hefur nú litið dagsins ljós hér á Glatkistunni, það hlýtur að vera alveg kjörið að setjast með kaffibolla og glíma við miserfið tónlistartengd krossgátuverkefni á þessum annars dimma en hlýja desember morgni áður en jólaundirbúningurinn hefst.