Gefðu okkur grið

Gefðu okkur grið
(Lag / texti: Jakob F. Magnússon)

Komdu sæll senjór minn, má ég koma‘ inn til þín?
Ég er alltaf hress, komdu sæll og bless!
Með mér er hópurinn, má ég bjóða honum inn?
Við viljum veita þér bæði vöfflu‘ og smér.

Æ, gefðu okkur grið.
Já gefðu okkur grið.

Við erum saklaus senjór, sérðu‘ ekki svip vorn senjór,
sökin var Spánverjanna – siðlausra barbaranna.

Já, það er alveg satt.
Já, það er alveg satt.

Æ, gefðu okkur grið.
Æ, gefðu okkur grið.
Æ, gefðu okkur grið.
Æ, gefðu okkur grið.
Æ, gefðu okkur grið.

[m.a. á plötunni Stuðmenn – Sumar á Sýrlandi]