Draumaland

Draumaland
(Lag / texti: Bríet Ísis Elfar)

Á leynistað þar, geymi ég allt
sem ég á en þú mátt fá það.
Kassetta og bíllyklar og ekkert plan um áfangastað.

Bara‘ að elta sólina með þér,
þræða alla firðina inn í draumaland.

Á leynistað þar, geymi ég allt
sem ég á en þú mátt fá það.
Kassetta og bíllyklar og ekkert plan um áfangastað.

Bara‘ að elta sólina með þér,
þræða alla firðina inn í draumaland.

Á leynistað þar, geymi ég allt
sem ég á en þú mátt fá það.
Kassetta og bíllyklar og ekkert plan um áfangastað.

Bara‘ að elta sólina með þér,
þræða alla firðina inn í draumaland.
(x6)

[af plötunni Bríet – Kveðja, Bríet]