Söngur fjallkonunnar

Söngur fjallkonunnar
(Lag / texti: Jakob F. Magnússon / Jakob F. Magnússon, Valgeir Guðjónsson og Egill Ólafsson)

Þó ég dóli í frönsku hjóli hjá Trípólí,
ég vildi heldur hanga daga langa í Napólí
því þar er fjör, meira en hér, Guðni sagði mér
og helst ég vildi halda á brott med det samme
og þá um leið ég verða mun fyr og flamme.

Sóló

Nærri gráti í lekum báti ég handhjóla,
um síkið sveima og læt mig dreyma um gondóla,
því þar er fjör, meira en hér, Ingó sagði mér,
og helst ég vildi halda á brott með det samme
og þá um leið ég verða mun fyr og flamme.

Og helst ég vildi halda á brott með det samme
og þá um leið ég verða mun fyr og flamme.

[m.a. á plötunni Stuðmenn – Tívolí]