Drengjalúðrasveit Barnaskólans á Akranesi (1959-61)

engin mynd tiltækLitlar upplýsingar er að finna um lúðrasveit drengja sem starfandi var á Akranesi um 1960 en þó liggur fyrir að hún var starfrækt og 1959 og 1961, 1974 er talað um skólahljómsveit Akraness en líklegt er að hún hafi verið stofnuð upp úr þessari sveit.

Ekki liggja heldur fyrir upplýsingar um hver stýrði Drengjalúðrasveit Barnaskólans á Akranesi.