Skapti Ólafsson (1927-2017)

Skapti Ólafsson var með fyrstu rokksöngvurum Íslands og reyndar fyrstur ásamt Erlu Þorsteins að syngja rokk á plötu  hérlendis en segja má að hann hafi verið sjónarmun á undan Erlu með lag sitt, Syngjum dátt og dönsum. Hann söng nokkur lög inn á plötur á sjötta áratugnum og flest þeirra urðu gríðarlega vinsæl og skipa…

Skapti Ólafsson – Efni á plötum

Skapti Ólafsson – Ef að mamma vissi það / Syngjum dátt og dönsum [78 sn.] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: IM 117 Ár: 1957 1. Ef að mamma vissi það 2. Syngjum dátt og dönsum Flytjendur: Skapti Ólafsson – söngur Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar: – Gunnar Reynir Sveinsson – trommur – Pétur Jónsson – baritón saxófónn –…

Skólahljómsveitir Gagnfræðaskóla Austurbæjar (1949-65)

Líkt og við marga af gagnfræðaskólum landsins voru á sínum tíma starfandi skólahljómsveitir við Gagnfræðaskóla Austurbæjar (sem einnig var kallaður Ingimarsskóli eftir fyrsta skólastjóranum) en skólinn starfaði undir því nafni til ársins 1974 en hann hafði verið stofnaður 1918 og gekk fyrst undir nöfnunum Ungmennaskóli Íslands og Gagnfræðaskóli Reykjavíkur áður en Austurbæjarnafnið kom til sögunnar.…

Skólahljómsveitir Gagnfræðaskóla Akureyrar (um 1948-97)

Fjölmargar hljómsveitir störfuðu innan Gagnfræðaskóla Akureyrar en skólinn (sem gekk iðulega undir nafninu Gagginn meðal almennings) starfaði frá árinu 1930 til 1997 en þá var hann sameinaður Barnaskóla Akureyrar undir nafninu Brekkuskóli. Elstu heimildir um skólahljómsveit innan skólans eru frá því um fyrir 1950 (hugsanlega 1947 eða 48) en þá starfaði þar sveit sem m.a.…

Skólahljómsveitir Egilsstaða og Tónskóla Fljótsdalshéraðs (1984-)

Hljómsveitir hafa verið starfandi í nafni Egilsstaðaskóla og Tónlistarskólans á Egilsstöðum í nokkur skipti en fyllri upplýsingar vantar þó um þá starfsemi til að unnt sé að gera henni almennileg skil í umfjöllun. Haustið 1984 var stofnuð hljómsveit í samstarfi grunnskólans á Egilsstöðum (Egilsstaðaskóla) og tónlistarskólans sem þá bar nafnið Tónskóli Fljótsdalshéraðs. Magnús Magnússon sem…

Skólahljómsveitir Brúarásskóla (1995-2002)

Félagslíf í Brúarásskóla í Jökuldal á Norður-Héraði hefur yfirleitt verið í miklum blóma og þar hafa m.a. verið starfandi hljómsveitir í nafni skólans. Þar var t.a.m. starfandi skólahljómsveit skólaárið 1995-96 og aftur ári síðar, og svo virðist sem jafnvel hafi fleiri en ein sveit verið þar starfandi seinna árið en um það leyti var Gréta…

Sjálfumglöðu riddararnir – Efni á plötum

Sjálfsumglöðu riddararnir – Where is Jesus? Útgefandi: [engar upplýsingar[ Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] Ár: 2000 [?] [engar upplýsingar um efni] Flytjendur: Smári Guðmundsson – gítar og söngur [engar upplýsingar um aðra flytjendur]

Sjálfumglöðu riddararnir (1996-2002)

Afar takmarkaðar upplýsingar er að finna um hljómsveit sem kölluð var Sjálfumglöðu riddararnir og hugsanlegt er að hún hafi verið eins manns sveit Smára Guðmundssonar frá Sandgerði, sem flestir þekkja sem annan meðlim systkina tvíeykisins Klassart. Heimildir eru fyrir því að Sjálfumglöðu riddararnir hefðu komið fram sumarið 1996 í Sandgerði en „sveitin“ kom reyndar aldrei…

Skólahljómsveitir Flensborgarskóla – Efni á plötum

Drepnir – ýmsir Útgefandi: Draupnir Útgáfunúmer: Dra-001 Ár: 1996 1. Hafnarfjarðar-Gullý – Dararabbdíríbarei 2. PPPönk – Surferboy 3. Súrefni – V.S.O.P. 4. Skoffín – Jellyfishes 5. Botnleðja – Uncontrollable urge 6. Dallas – Keith 7. Jet Black – We come in peace 8. Stolía – Geðveiki 9. PPPönk – Ormur 10. Dallas – 50 jeunes…

Skólahljómsveitir Flensborgarskóla (um 1960-)

Innan Flensborgarskóla í Hafnarfirði hafa eins og víðast annars staðar verið starfandi hljómsveitir nemenda, ýmist í nafni skólans eða bara innan hans. Að minnsta kosti einu sinni hefur gefin út plata með úrvali tónlistar í tengslum við árshátíð skólans og einnig hefur komið út safnplata með bílskúrshljómsveitum sem gefin var út af skólablaði Flensborgar Skólahljómsveit…

Skólahljómsveitir Barnaskóla og Gagnfræðaskóla Akraness (1946-75)

Hefð var fyrir því að skólahljómsveitir væru starfandi við barna og gagnfræðaskólana á Akranesi um árabil, bæði var um að ræða blásarasveitir en þó mestmegnis sveitir sem léku léttari tónlist s.s. bítlatónlist. Nokkrir síðar þekktir tónlistarmenn komu við sögu þessara sveita. Elstu heimildir um hljómsveit við Gagnfræðaskóla Akraness eru frá því laust fyrir 1950 en…

Skagasextettinn (1992-94)

Á árunum 1992-94 starfaði söngsextett kvenna á Akranesi undir nafninu Skagasextettinn. Skagasextettinn skipuðu þær Ragnhildur Theodórsdóttir, Dröfn Gunnarsdóttir, Helga Aðalsteinsdóttir, Unnur H. Arnardóttir, Dóra Líndal Hjartardóttir og Guðbjörg Ragnarsdóttir. Þær stöllur komu í nokkur skipti fram opinberlega og nutu þá undirleiks Lisbeth Dahlin. Haustið 1994 hafði þeim fjölgað um eina og þá var sextetts-nafninu lagt,…

Afmælisbörn 8. desember 2021

Á þessum degi eru afmælisbörn Glatkistunnar fjögur talsins: Guðni (Þórarinn) Finnsson bassaleikari Ensímis er fimmtíu og eins árs gamall í dag. Auk þess að vera bassaleikari í Ensími hefur Guðni leikið með hljómsveitum eins og Áhöfninni á Húna II, Bikarmeisturunum, Dr. Spock, Rass, Pondus, Hispurslausa kvartettnum og mörgum fleirum. Guðni hefur meira að segja farið…