Skúli Halldórsson (1914-2004)
Skúli Halldórsson tónskáld og píanóleikari skildi eftir sig um tvö hundruð tónverk í formi sönglaga, píanó-, kammer- og jafnvel sinfónískra verka en hann var orðinn áttræður þegar loks kom út plata með verkum hans hér á landi, önnur slík leit dagsins ljós áður en hann lést í hárri elli en áður hafði komið út plata…