Skólahljómsveitir Flensborgarskóla – Efni á plötum

Drepnir – ýmsir
Útgefandi: Draupnir
Útgáfunúmer: Dra-001
Ár: 1996
1. Hafnarfjarðar-Gullý – Dararabbdíríbarei
2. PPPönk – Surferboy
3. Súrefni – V.S.O.P.
4. Skoffín – Jellyfishes
5. Botnleðja – Uncontrollable urge
6. Dallas – Keith
7. Jet Black – We come in peace
8. Stolía – Geðveiki
9. PPPönk – Ormur
10. Dallas – 50 jeunes filles
11. Stolía – Bananas
12. Súrefni – Yoda
13. Skoffín – Lost in music
14. Dallas – E.D.S.
15. PPPönk – Stelpa
16. Ham – Airport
17. Moskvítsj – Bumban
18. Moskvítsj – Reykjavíkurpakk
19. Hafnarfjarðar-Gullý – Bibbíllíbabbabúbú

Flytjendur:
Hafnarfjarðar-Gullý:
– Guðmunda Ottósdóttir – söngur og gítar
PPPönk:
– Laufey Elíasdóttir – söngur
– Freyr Gígja Gunnarsson – gítar
– Búbú Bjarnarr – bassi
– Kjartan Þórisson – trommur
– Jón Ingvi Reimarsson – gítar
Súrefni:
– Ólafur K. Guðmundsson – [?]
– Þröstur E. Óskarsson – [?]
– Jón Ingvi Reimarsson – [?]
– Páll A. Sveinbjörnsson – [?]
Skoffín:
– Darri Gunnarsson – gítar og söngur
– Kjartan O. Ingvason – gítar og söngur
– Grasi Ilnason – bassi og söngur
– Björn Viktorsson – trommur
Botnleðja:
– Heiðar Örn Kristjánsson – söngur og gítar
– Ragnar P. Steinsson – bassi 
– Haraldur F. Gíslason – trommur og raddir
Dallas:
– Gísli Árnason – söngur
– Flóki Árnason – trommur
– Karl G. Jónsson – gítar
– Fríðrik Snær Fríðriksson – bassi 
– Hlynur Johnsen – hljómborð
Stolía:
– Einar Logi Sveinsson – gítar
– Jóhann Gunnarsson – bassi
– Arnar F. Gíslason – trommur 
– Benjamin J. Kline – söngur
Ham:
– Óttar Proppé – söngur
– Sigurjón Kjartansson – gítar og söngur
– Jóhann Jóhannsson – hljómborð og gítar
– S. Björn Blöndal – bassi 
– Arnar G. Ómarsson – trommur
Moskvítsj:
– Þorvaldur Einarsson – gítar og raddir
– Gísli Árnason – bassi og söngur
– Björn Viktorsson – trommur
– Páll Kr. Sæmundsson – gítar 
– Karl G. Jónsson – gítar


Nemendafélag Flensborgarskóla – Árshátíðardiskur Nemendafélags Flensborgarskólans 2005
Útgefandi: Nemendafélag Flensborgarskóla
Útgáfunúmer: NFF 001
Ár: 2005
1. Birgir Jóhannsson – Ávarp oddvita
2. Barbarella – Eymd
3. Einfarinn – Ég skal hlusta
4. Óli Tómas – Miss Dixie
5. Gunni – Now I‘m gonna show you
6. The Lost toad – Escape
7. Brisk – Ríman víða ómar
8. Withered – Lilja
9. Tony Montana – Thank you for happiness
10. BrekiPro – Draumar
11. Spilabandið Runólfur – Hitt lagið
12. Fíkn – Nóttin
13. Siggi G og Einfarinn – Svartari en þú part 2
14. Form áttanna – Ways of woman
15. Lada Sport Summertime in outer space
16. Ocean of lightning fire – Serious

Flytjendur:
Birgir Jóhannsson:
– Birgir Jóhannsson – [?]
– Bergsteinn Karlsson – [?]
– Ingi Már Úlfarsson – hljófæraleikur
Barbarella:
– Thelma Hlín Helgadóttir – söngur
– Hugrún Ósk Guðjónsdóttir – bassi
– Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir – hljómborð og fiðla
– Sóley Stefánsdóttir – gítar
– Snorri Páll Jónsson – trommur og kontrabassi
Einfarinn:
– Friðgeir Lúðvíksson – hljóðfæraleikur
Óli Tómas:
– Óli Tómas Freysson – söngur og allur hljóðfæraleikur
– Tinna Freysdóttir – söngur
Gunni:
– Gunnar Helgason – allur flutningur
The Lost Toad:
– Hlynur Þór Agnarsson – söngur og trommur
– Björk Björgúlfsdóttir – gítar
– Sindri Már Kolbeinsson – gítar
– Hörður Már Kolbeinsson – bassi
Brisk:
– Freyr Árnason – allur hljóðfæraleikur
Withered:
– Sigurður Árni Jónsson – söngur og gítar
– Úlfar Karl Arnórsson – gítar
– Arnar Snævar Eggertsson – trommur
– Karl Birkir Flosason – bassi
Tony Montana:
– Óli Tómas Freysson – gítar og hljómborð
– Heimir Gestur Eggertsson – gítar og söngur
– Ólafur Örn [?] – gítar
BrekiPro:
– Friðgeir Lúðvíksson – allur flutningur
Spilabandið Runólfur:
– Eiríkur Rafn Stefánsson – trompet
– Helgi Egilsson – bassi
– Ingimar Andersen – saxófónn
– Jóhannes Þorleiksson – trompet
– Kristján Martinsson – rhodes píanó
– Ragnar Ragnarsson – hammond orgel
– Snorri Páll Jónsson – trommur 
– Tómas Dan Jónsson – gítar
Fíkn:
– Agnar Friðbertsson – söngur og gítar,
– Björgvin Ingi Jónsson – gítar
– Hjörvar Orri Aronsson – bassi 
– Sigurgeir Arinbjarnarson – trommur
Siggi G og Einfari:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Form áttanna:
– Steinarr Logi Steinssen – söngur og trommur
– Eiður Rúnarsson – gítar og raddir
– Pálmar Garðarsson – hljómborð og munnharpa
– Stefán Ólafsson – bassi og raddir
– Andri Eyjólfsson – gítar og raddir
– Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir – fiðla
Lada Sport:
– Stefnir Gunnarsson – söngur og gítar
– Haraldur Leví Gunnarsson – trommur
– Heimir Gestur Eggertsson – gítar 
– Friðrik S. Friðriksson – bassi
Ocean of ligthnings fire:
– [engar upplýsingar um flytjendur]