PPPönk – Efni á plötum

PPPönk - ppepPPPönk – PP.ep [ep]
Útgefandi: Smekkleysa
Útgáfunúmer: St. 1 97 0065
Ár: 1997
1. PPPönk
2. Kúrekabúgí
3. Gunnar
4. Píparinn
5. Svitafita
6. Ormur
7. Geislabíó
8. Últradans

Flytjendur:
Laufey Elíasdóttir – söngur
Freyr Gígja Gunnarsson – söngur og gítar
Jón Yngvi Reimarsson – gítar
Björn Viktorsson – bassi
Kjartan Þórisson – trommur
Gísli Árnason – gítar og hljómborð
Friðrik Snær Friðriksson – söngur


PPPönk – Hvað
Útgefandi: engar upplýsingar
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1999
1. untitled
2. Ein á báti
3. Hvað
4. Keyrðu mig
5. Palli
6. Trukkur

Flytjendur:
[engar upplýsingar um flytjendur]