Blús milli fjalls og fjöru
Blúshátíðin „Blús milli fjalls og fjöru“ verður haldin á Patreksfirði helgina 2. og 3. september næstkomandi en þetta er í fimmta sinn sem hátíðin fer fram. Það verða stórmenni í tónlistarlífi landans, þeir KK og Maggi Eiríks, sem hefja leik á föstudagskvöldinu. Þessa snillinga er óþarft að kynna enda miklir áhugamenn um blústónlist og hafa…