Blús í Hörpu á Menningarnótt
Blúsinn fær veglegan sess á Menningarnótt en tvær blússveitir troða upp í Kaldalóni í tónlistarhúsinu Hörpu á laugardaginn kl. 13:15. Fyrst verða það ungliðarnir frá síðustu Blúshátíð sem hefja leik klukkan 13:15 en það eru Aron Hannes og félagar. Meðlimir þeirrar sveitar eru Reynir Snær sem spilar á gítar, Magnús Jóhann leikur á hljómborð, Snorri…