Blús í Hörpu á Menningarnótt

Blúsinn fær veglegan sess á Menningarnótt en tvær blússveitir troða upp í Kaldalóni í tónlistarhúsinu Hörpu á laugardaginn kl. 13:15. Fyrst verða það ungliðarnir frá síðustu Blúshátíð sem hefja leik klukkan 13:15 en það eru Aron Hannes og félagar. Meðlimir þeirrar sveitar eru Reynir Snær sem spilar á gítar, Magnús Jóhann leikur á hljómborð, Snorri…

Afmælisbörn 19. ágúst 2016

Eitt afmælisbarn er á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Jóhann Ólafur Haraldsson tónskáld hefði átt afmæli þennan dag en hann lést árið 1966 þá sextíu og fjögurra ára gamall. Jóhann, sem var fæddur 1902, ólst upp og bjó alla sína tíð við Eyjafjörðinn, hann var að mestu sjálfmenntaður í tónlist og varð organisti við a.m.k.…