Póker (1977-79)

Hljómsveitin Póker er ein þeirra sveita sem kennd er við Pétur Kristjánsson og var starfandi á áttunda áratug síðustu aldar. Sveitin var stofnuð í kjölfar þess að Paradís hætti og gagngert til þess að slá í gegn á alþjóða vettvangi en slíkar fyrirætlanir höfðu mistekist hjá Paradís. Paradís var stofnuð vorið 1977 upp úr Paradís…

Póló – Efni á plötum

Póló og Bjarki [ep] Útgefandi: Tónaútgáfan Útgáfunúmer: CBEP 24 Ár: 1967 1. Lási skó 2. Vonin sem brást 3. Glókollur 4. Stígðu dans Flytjendur: Bjarki Tryggvason – söngur og gítar Pálmi Stefánsson – orgel Steingrímur Stefánsson – trommur Þorsteinn Kjartansson – klarinett Ásmundur Kjartansson – bassi Póló og Erla [ep] Útgefandi: Tónaútgáfan Útgáfunúmer: GEOK 253 Ár:…

Pólland (1981)

Hljómsveitin Pólland lék á skemmtistöðum á höfuðborgarsvæðinu sumarið 1981, einkum í Hafnarfirði, sveitin gæti því hafa starfað í Firðinum. Engar upplýsingar er að finna um Pólland, starfstíma hennar eða meðlimi.

Pólar (1965)

Litlar sögur fara af bítlahljómsveitinni Pólum sem starfaði á Siglufirði 1965 og e.t.v. lengur. Meðlimir þessarar sveitar munu hafa verið Theódór Júlíusson (síðar leikari) sem lék á trommur, Sigurður Örn Baldvinsson gítarleikari, Magnús Guðbrandsson sem einnig lék á gítar og Guðbrandur Sveinn Gústafsson saxófónleikari. Ekki liggur fyrir hver þeirra félaga söng. Allar frekari upplýsingar um…

Pónik [2] (1961-)

Saga hljómsveitarinnar Pónik (hinnar síðari) er með lengri hljómsveitasögum hérlendis og þótt sveitin hafi nú ekki komið fram í nokkur ár er ekki enn hægt að gefa út dánarvottorð á hana, tilurð hennar spannar um hálfa öld. Ýmsar heimildir hafa komið fram um hvenær Pónik var stofnuð og nokkrar þeirra gefa upp ártalið 1964, það…

Pónik [1] (1962-63)

Hljómsveitin Pónik frá Akureyri starfaði í um eitt ár og var skipuð ungum tónlistarmönnum. Hún var stundum nefnd Pónik og Bjarki. Meðlimir Pónik voru Garðar Karlsson gítarleikari [?], Örn Bjarnason gítarleikari [?], Kristján Gunnarsson orgelleikari [?], Jörundur Guðmundsson trommuleikari (síðar skemmtikraftur og eftirherma) og Bjarki Tryggvason söngvari og bassaleikari [?] (síðar kenndur við Póló og…

Póló (1964-69)

Hljómsveitin Póló frá Akureyri var með vinsælustu hljómsveitum norðan heiða um árabil þótt ekki hafi hún skákað veldi Hljómsveitar Ingimars Eydal. Póló sem lék bítlatónlist jafnt á við gömlu dansana, var stofnuð vorið 1964 og mun hafa leikið fyrst opinberlega í Mývatnssveit, meðlimir sveitarinnar voru þá Pálmi Stefánsson harmonikku- og bassaleikari, Gunnar Tryggvason gítarleikari, Steingrímur…

Pónik [2] – Efni á plötum

Pónik og Einar [ep] Útgefandi: U.F. hljómplötur Útgáfunúmer: P-150e STEF003 Ár: 1967 1. Jón á líkbörunum 2. Ævisaga 3. Í gær og í dag 4. Ég veit Flytjendur: [engar upplýsingar um flytjendur]   Pónik og Einar [ep] Útgefandi: U.F. útgáfan Útgáfunúmer: STEF 003 Ár: 1968 1. Herra minn trúr 2. Ástfanginn 3. Viltu dansa 4. Léttur í lundu Flytjendur: Einar Júlíusson – söngur…

Afmælisbörn 7. ágúst 2016

Í dag koma tvö afmælisbörn við sögu Glatkistunnar: Rannveig Jóhannsdóttir er sextíu og sjö ára gömul en margir hinna eldri muna eftir henni frá fyrstu árum Sjónvarpsins en hún sá þá um Stundina okkar ásamt hrafninum Krumma. Reyndar kom einnig út lítil plata með þeim Rannveigu og Krumma. Rannveig var lítið áberandi eftir þetta sjónvarpsævintýri…