Primo Montanari (1895-1972)
Ítalski tenórsöngvarinn Primo Montanari var auðvitað ekki íslenskur en á fullt erindi í Glatkistuna enda kemur hann við íslenska tónlistarsögu, hann kenndi fjölmörgum íslenskum söngnemum og kom m.a.s. hingað til lands og kenndi við Tónlistarskólann í Reykjavík veturinn 1954-55 en þann vetur var haldið úti söngdeild við skólann í fyrsta skipti. Montanari hélt einnig tónleika…