Pónik og Einar [ep]
Útgefandi: U.F. hljómplötur
Útgáfunúmer: P-150e STEF003
Ár: 1967
1. Jón á líkbörunum
2. Ævisaga
3. Í gær og í dag
4. Ég veit
Flytjendur:
[engar upplýsingar um flytjendur]
Pónik og Einar [ep]
Útgefandi: U.F. útgáfan
Útgáfunúmer: STEF 003
Ár: 1968
1. Herra minn trúr
2. Ástfanginn
3. Viltu dansa
4. Léttur í lundu
Flytjendur:
Einar Júlíusson – söngur
Magnús Eiríksson – gítar
Úlfar Sigmarsson – gítar
Sævar Hjálmarsson – bassi
Björn Björnsson – trommur
Pónik [ep]
Útgefandi: ÁÁ records
Útgáfunúmer: ÁÁ 009
Ár: 1973
1. Lífsgleði
2. Hví þá ég?
Flytjendur:
Erlendur Svavarsson – söngur og trommur
Þorvaldur Halldórsson – söngur og bassi
Úlfar Sigmarsson – orgel og píanó
Kristinn Sigmarsson – gítar og trompet
Kristinn Svavarsson – altó saxófónn
Pónik [ep]
Útgefandi: ÁÁ records
Útgáfunúmer: ÁÁ 011
Ár: 1974
1. Óskalagið þitt
2. Bíllinn minn og ég
Flytjendur:
[engar upplýsingar um flytjendur]
Pónik [ep]
Útgefandi: ÁÁ records
Útgáfunúmer: ÁÁ 022
Ár: 1975
1. Dóri kokkur
2. Vor
Flytjendur:
Erlendur Svavarsson – söngur
Þorvaldur Halldórsson – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Pónik – Útvarp
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: FA 016
Ár: 1980
1. Útvarp: stef
2. Tangó
3. Vor
4. Einn koss
5. Móðurminning
6. Við speglum hvort annað
7. Bænheyrðu mig
8. Komdu með
9. Töfrar
10. Hvers leita ég?
11. Mynd af þér
12. Dómur
Flytjendur:
Kristinn Sigmarsson – gítar, trompet, píanó, söngur og raddir
Sverrir Guðjónsson – söngur, slagverk og raddir
Ari Jónsson – söngur, raddir, slagverk og munnharpa
Hallberg Svavarsson – bassi og söngur
Úlfar Sigmarsson – hljómborð og raddir
Graham Smith – fiðlur
Joseph Breines – selló
Kristinn Svavarsson – saxófónar
Bernard Wilkinson – flauta
Kristján Þ. Stephensen – óbó
Gunnar Smári Helgason – tambúrína
Manuela Wiesler – flautur
Sarah Chapman – lágfiðlur