Hljómsveitin Pravda var skammlíf danssveit sem spilaði á höfuðborgarsvæðinu haustið 1993.
Meðlimir hennar voru Þóranna Jóna Björnsdóttir söngkona, Jón Kjartan Ingólfsson bassaleikari, Tryggvi Hübner gítarleikari og Trausti Már Ingólfsson trommuleikari.