Hrafnar [2] (1990-91)

Rokksveitin Hrafnar starfaði á Akureyri um eins árs skeið í byrjun níunda áratugarins en um var að ræða tríó ungra tónlistarmanna sem tóku virkan þátt í þeirri grósku sem þá var í gangi í norðlensku rokki. Meðlimir Hrafna voru þeir Hans Wium bassaleikari, Rögnvaldur Bragi Rögnvaldsson trommuleikari (Rögnvaldur gáfaði) og Sigurjón Baldvinsson söngvari og gítarleikari.…

Svið (1992-94)

Rokksveit sem bar nafnið Svið starfaði á Húsavík á fyrri hluta tíunda áratugarins, líklega frá vetrinum 1991-92 og til 1994 að minnsta kosti. Upplýsingar eru fremur takmarkaðar um þessa sveit, vorið 1994 var hún skipuð þeim Hlyni Birgissyni trommuleikara, Guðmundi Svafarssyni gítarleikara og Hans Wium bassa- og trommuleikara en ekki liggur fyrir hvort sveitin hafði…

Hreinar nálar (1993-94)

Hljómsveitin Hreinar nálar starfaði á árunum 1993 og 94 á Húsavík. Sveitin sem upphaflega gekk undir nafninu Hreinar nálar við innganginn, innihélt Hans Wium söngvara (Hrafnar), Guðmund Svafarsson bassaleikara (Ræsið, Roð, Ljótu hálfvitarnir o.fl.), Hlyn Þór Birgisson trommuleikara (B.R.A.), Eggert Hilmarsson gítarleikara (Rotþróin, Ljótu hálfvitarnir o.fl.) og Borgar Þór Heimisson söngvara (Rotþróin, Geimharður og Helena, Drep).…