Háskólabíó [tónlistartengdur staður] (1961-)
Háskólabíó er þrátt fyrir nafngiftina jafn tengt tónleikahaldi og kvikmyndasýningum, þegar þetta er ritað hafa reyndar bíósýningar lagst af í húsinu en tónleikar og annað skemmtana- og ráðstefnuhalds verða tengd húsnæðinu áfram. Hugmyndir um kvikmyndahús í eigu Háskóla Íslands voru lengi á teikniborðinu áður en þær komust til framkvæmda og t.d. stóð til um tíma…




