Bjössi Thor, Robben Ford og Anna í beinni á Rás 2

Eins og kunnugt verða tónleikar með Bjössa Thor, Robben Ford og Önnu Þuríði Sigurðardóttur í Háskólabíói annað kvöld, laugardagskvöldið 22. október. Þeir félagar, Robben Ford og Bjössi Thor verða í beinni í Popplandi á Rás 2 nú fyrir hádegi. Við það tækifæri verður Gyllta gítarnöglin afhent, gítarverðlaun Bjössa Thor, en á síðustu árum hafa snillingar á borð…

Bjössi Thor, Robben Ford og Anna í Háskólabíói

Robben Ford sló eftirminnilega í gegn í Háskólabíói á síðasta ári og hann mætir aftur í gítarpartýið hans Bjössa Thor, nú með eigin hljómsveit sem er skipuð eintómum snillingum. Tónleikarnir verða í Háskólabíó laugardagskvöldið 22. október klukkan 20. Björn og Robben unnu heilmikið saman síðasta ár og nú er komin út plata sem markar straumhvörf í…

Júníus Meyvant gefur út Floating harmonies

Langþráð fyrsta breiðskífa tónlistarmannsins Unnars Gísla Sigmundssonar eða Júníusar Meyvant lítur dagsins ljós föstudaginn 8. júlí næstkomandi. Þetta hefur verið löng og erfið fæðing allt frá því að upptökur hófust á fyrstu smáskífu plötunnar, „Color Decay“ í byrjun árs 2014 en útkoman er biðarinnar virði. Júníus kom, sá og sigraði á Íslensku tónlistarverðlaununum árið 2014…

Reykjavik guitarama

Al Di Meola, Robben Ford, Björn Thoroddsen, Peo Alfonsi og Brynhildur Oddsdóttir verða á magnaðri gítarveislu Bjössa Thor í Háskólabíói, laugardaginn 3. október næst komandi. Þessa tónleika má enginn tónlistaráhugamaður láta fram hjá sér fara. Al Di Meola er einfaldlega einn virtasti gítarleikari sögunnar og Robben Ford er meðal fremstu blústónlistarmanna samtímans, sannur snillingur sem hefur…