Afmælisbörn 17. júní 2025

Fjögur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar á þessum annars ágæta þjóðhátíðardegi Íslendinga: Magnús Stefánsson trommuleikari frá Raufarhöfn er sextíu og sex ára gamall í dag. Magnús lék á sínum tíma með mörgum misþekktum hljómsveitum og voru Utangarðsmenn, Egó, Sálin hans Jóns míns, Maó, Skuggar, Tíbet tabú, Jenný og Bodies meðal þeirra. Magnús hefur í seinni…

Afmælisbörn 17. júní 2024

Fjögur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar á þessum annars ágæta þjóðhátíðardegi Íslendinga: Magnús Stefánsson trommuleikari frá Raufarhöfn er sextíu og fimm ára gamall í dag. Magnús lék á sínum tíma með mörgum misþekktum hljómsveitum og voru Utangarðsmenn, Egó, Sálin hans Jóns míns, Maó, Skuggar, Tíbet tabú, Jenný og Bodies meðal þeirra. Magnús hefur í seinni…

Hávarður Tryggvason (1961-)

Hávarður Tryggvason hefur skipað sér meðal fremstu kontrabassaleikara landsins en hann hefur starfað sem leiðandi bassaleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands og starfað með ógrynni strengja- og kammersveita í gegnum tíðina. Hávarður fæddist í Reykjavík árið 1961 og hefur verið viðloðandi tónlist frá barnæsku, hann nam bassaleik fyrst í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og síðan í Tónlistarskólanum…

Afmælisbörn 17. júní 2023

Fjögur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar á þessum annars ágæta þjóðhátíðardegi Íslendinga: Magnús Stefánsson trommuleikari frá Raufarhöfn er sextíu og fjögurra ára gamall í dag. Magnús lék á sínum tíma með mörgum misþekktum hljómsveitum og voru Utangarðsmenn, Egó, Sálin hans Jóns míns, Maó, Skuggar, Tíbet tabú, Jenný og Bodies meðal þeirra. Magnús hefur í seinni…

Afmælisbörn 17. júní 2022

Fjögur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar á þessum annars ágæta þjóðhátíðardegi Íslendinga: Magnús Stefánsson trommuleikari frá Raufarhöfn er sextíu og þriggja ára gamall í dag. Magnús lék á sínum tíma með mörgum misþekktum hljómsveitum og voru Utangarðsmenn, Egó, Sálin hans Jóns míns, Maó, Skuggar, Tíbet tabú, Jenný og Bodies meðal þeirra. Magnús hefur í seinni…

Fransk-íslenski kvartettinn (1988)

Sumarið 1988 var kvartett settur á stofn undir nafninu Fransk-íslenski kvartettinn en hann lék bæði klassík og djass. Svo virðist sem kvartettinn hafi einungis komið fram á einum tónleikum, í Norræna húsinu. Meðlimir Fransk-íslenska kvartettsins voru þeir Birgir Baldursson trommuleikari, Daníel Þorsteinsson píanóleikari, Hávarður Tryggvason kontrabassaleikari og Frakkinn Christophe Brandon flautuleikari.

Oktettinn Ottó (1996)

Oktettinn Ottó var skammlíf kammersveit sem hélt fáeina tónleika sumarið 1996, fyrst í Reykjavík og svo á Akureyri. Ottó var skipaður þeim Kjartani Óskarssyni klarinettuleikara, Sigurlaugu Eðvaldsdóttur fiðluleikara, Margréti Kristjánsdóttur fiðluleikara, Herdísi Jónsdóttur lágfiðluleikara, Lovísu Fjeldsted sellóleikara, Hávarði Tryggvasyni kontrabassaleikara, Emil Friðfinnssyni hornleikara og Rúnari Vilbergssyni fagottleika en þau voru þá öll í Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Mónakó (1978-79)

Hljómsveitin Mónakó (Monaco) starfaði í fáeina mánuði veturinn 1978 til 79 og lék þá aðallega á skemmtistöðum á höfuðborgarsvæðinu. Meðlimir Mónakó voru Gunnlaugur Briem trommuleikari, Björn Thorarensen hljómborðsleikari, Guðmundur Torfason söngvari (síðar þekktur knattspyrnumaður), Hávarður [Tryggvason bassaleikari?] og Kristján Edelstein gítarleikari. Sveitin kom fram á sjónarsviðið haustið 1978 og virðist hafa verið hætt störfum í…

Demo (1979-81)

Hljómsveitin Demo (Demó) var nokkuð áberandi á dansstöðum höfuðborgarsvæðisins um það leyti sem pönk- og nýbylgjuæðið reið yfir, sveitin var þó á allt annarri línu en hún lék danstónlist með fusion ívafi. Sveitin mun hafa verið stofnuð haustið 1979 en ekki liggur fyrir hverjir skipuðu hana við stofnun. Í ársbyrjun 1980 voru hins vegar Einar…