Heart 2 heart (1992)

Heart 2 heart (Heart to heart) var hljómsveit sem sett var á fót í kringum framlag Íslands í Eurovision söngvakeppninni vorið 1992 en var í raun hljómsveitin Stjórnin eftir mannabreytingar. Tildrög málsins voru þau að í undankeppni Eurovision söngvakeppninnar hér heima í febrúar 1992 bar lagið Nei eða já sigur úr býtum og skaut þar…

Sigrún Eva Ármannsdóttir (1968-)

Söngkonan Sigrún Eva Ármannsdóttir spratt með nokkru írafári fram á sjónarsvið íslenskrar tónlistar undir lok níunda áratugarins, var töluvert áberandi í nokkur ár á eftir en haslaði sér völl á allt öðrum vettvangi eftir aldamótin og hefur að mestu lagt söngferilinn á hilluna. Sigrún Eva (f. 1968) er fædd og uppalin á Ólafsfirði, lærði eitthvað…

Söngvakeppni Sjónvarpsins 1992 – Nei eða já / Time after time

150 lög bárust í undankeppni Evrópusöngvakeppninnar fyrir vorið 1992 og voru tíu af þeim valin af dómnefnd til að keppa um sæti í úrslitakeppninni í Svíþjóð. Lögin tíu voru; Einfalt mál (lag Harðar G. Ólafssonar við texta Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar) sungið af Helgu Möller og Karli Örvarssyni, Eva (eftir Þóri Úlfarsson við texta Arnars Freys…